Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
20

Sýnum karakter - Fyrirlestrar

06.11.2020

Fyrirlestrar verkefnisins Sýnum karakter eru aðgengilegir á Youtube síðu Sýnum karakter hér.

Mark­mið verkefnisins Sýnum karakter snýr að þjálf­un sál­rænn­ar og fé­lags­legr­ar færni barna og ung­menna í íþrótt­um og er verkefninu ætlað að hvetja þjálf­ara og íþrótta­fé­lög til að leggja enn meiri og mark­viss­ari áhersl­ur á að byggja upp góðan karakt­er hjá iðkend­um og gera þá bet­ur í stakk búna til að tak­ast á við lífið auk þess að ná ár­angri í íþrótt­um. Sýnum karakter er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og Ungmennafélags Íslands.

Vefsíða Sýnum karakter.

Facebook síða Sýnum karakter.