Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
10.10.2024 - 10.10.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
18

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna á morgun

28.05.2020

Á morgun, þann 29. maí, fer fram verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjaveg 6, E-sal á 3. hæð kl. 12:10 og eru allir velkomnir að mæta og fylgjast með. Verðlaun eru veitt fyrir þrjá efstu vinnustaðina í öllum flokkum fyrir hlutfall daga. Í kílómetrakeppninni eru þremur efstu liðunum veitt verðlaun fyrir annars vegar heildarfjölda kílómetra og hins vegar hlutfall kílómetra.

Úrslitin má sjá á vefsíðu Hjólað í vinnuna hér.