Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Sólveig fimleikakona á Instagrami ÍSÍ

21.02.2020

Sólveig Bergsdóttir, landsliðskona í fimleikum, tekur við ÍSÍ story á Instagrami ÍSÍ þann 24. febrúar nk.

Sólveig hefur æft fimleika frá tveggja ára aldri og keppir með Stjörnunni og kvennalandsliði Íslands í hópfimleikum. Hún hefur unnið til fjölmargra verðlauna á alþjóðlegum vettvangi með liði sínu og landsliði. Kvennalandslið Íslands hefur náð góðum árangri á Evrópumótum í hópfimleikum, m.a. sigruðu þær mótið 2012, og voru í 2. sæti þrjú Evrópumót í röð 2014, 2016 og 2018. Sólveig hefur verið burðarás í liðinu og ein af þeim reyndari síðustu ár. Síðast vann Sólveig til silfurverðlauna á Norðulandamóti í nóvember 2019 með kvennaliði Stjörnunnar.

Fylgstu með degi í lífi Sólveigar á Instagram síðu ÍSÍ.

Instagram ÍSÍ má sjá hér.