Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
15

Göngum í skólann 2019

02.09.2019

Göngum í skólann 2019 verður sett hátíðlega miðvikudaginn 4. september í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Þetta er í 13. sinn sem verkefnið er sett hér á landi.

Flutt verða stutt ávörp og munu nemendur syngja fyrir gesti og Sirkus Íslands verður með skemmtiatriði. Að því loknu verður verkefnið ræst með viðeigandi hætti þar sem nemendur, starfsfólk Hofsstaðaskóla og gestir munu ganga stuttan hring í nærumhverfi skólans.

Hægt að skrá skóla til leiks allan tíman á meðan verkefnið er í gangi og er það afar einfalt.

Skrá skóla hér á vefsíðu Göngum í skólann