Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Sarajevo 2019 - Þriðja keppnisdegi lokið

13.02.2019

Nú er þriðja keppnisdegi lokið á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar.

Guðfinna Eir Þorleifsdóttir keppti í svigi og var í 60. sæti á samanlögðum tíma 2:34,54 (1:15,07 og 1:19,47).

Marta María Jóhannsdóttir keppti á listskautum og var í 24. sæti með 34,59 stig. 

Hægt er að fylgjast með íslenskum þátttakendum á hátíðinni í gegnum miðla ÍSÍ:

Vefsíða ÍSÍ
Facebook ÍSÍ
Instagram ÍSÍ
SnapChat ÍSÍ (á meðan á hátíðinni stendur): isiiceland

Vefsíða leikanna
Facebook síða leikanna

#eyof2019 #sarajevo #eastsarajevo

Myndir með frétt