Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Máni Fyrirmyndarfélag ÍSÍ

21.11.2018

Hestamannafélagið Máni í Reykjanesbæ fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á aðalfundi þriðjudaginn 20. nóvember síðastliðinn. Máni var eitt af fyrstu íþróttafélögunum innan ÍSÍ sem fékk þessa viðurkenningu og fyrsta hestamannafélagið. Félagið hefur endurnýjað viðurkenninguna allar götur síðan. Það var Sigríður Jónsdóttir varaforseti ÍSÍ sem afhenti formanni félagsins, Gunnari Eyjólfssyni viðurkenninguna ásamt fána fyrirmyndarfélaga. Myndirnar eru frá afhendingunni.

Myndir með frétt