Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Vítamín í Val og Kraftur í KR

01.10.2018

Verkefnin „Vítamín í Val“ og „Kraftur í KR“ hófu göngu sína á síðasta ári og eru ætluð eldri borgurum í nágrenni við íþróttafélögin Val og KR. Markmiðið með verkefnunum er að bjóða eldri borgurum upp á að mæta á fjölbreyttar æfingar með þjálfara í íþróttafélagi og nýta um leið mannvirki íþróttafélaganna. Boðið er upp frístundaakstur frá félagsmiðstöðvum í þessum hverfum og að íþróttafélögunum fyrir eldri borgarana og eru þeir hvattir til að nýta sér hann. 

Nánari upplýsingar má nálgast hér