Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
13

Stjórn BLÍ endurkjörin

20.03.2018

Ársþing BLÍ fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardalnum þann 4. mars síðastliðinn. Þinggerð fundarins hefur verið sett á vefsíðu Blaksambands Íslands og má finna hér.
Stjórn BLÍ var endurkjörin en hana skipa:

Jason Ívarsson, formaður
Stefán Jóhannesson, varaformaður
Árni Jón Eggertsson, gjaldkeri
Kristín Hálfdánardóttir, ritari
Andri Hnikarr Jónsson, meðstjórnandi

Varamenn eru:
Svandís Þorsteinsdóttir
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Steinn Einarsson

Hafsteinn Pálsson, ritari framkvæmdastjórnar ÍSÍ ávarpaði þingið fyrir hönd ÍSÍ og sá um afhendingu heiðursviðurkenninga ÍSÍ.