Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20

GSSE 2017: Kvennalandsliðið í blaki í 4. sæti

03.06.2017

Kvenna­landsliðið í blaki hafnaði í 4. sæti á Smáþjóðal­eik­un­um. Stelpurnar áttu góðan möguleika á því að næla sér í bronsverðlaun. 

Á mótinu vann liðið San Marínó, Liechten­stein og Mónakó en tapaði fyr­ir Lúx­em­borg og Kýp­ur.

Þar sem San Marínó vann Kýp­ur 3:2 í loka­leikn­um unnu San Marínó bronsverðlaunin. 

Liðið skipa: Ásthild­ur Gunn­ars­dótt­ir, Hjör­dís Eiriks­dótt­ir, Fríða Sig­urðardótt­ir, Elísa­bet Ein­ars­dótt­ir, Jóna Guðlaug Vig­fús­dótt­ir, Fjóla Rut Svavars­dótt­ir, Thelma Dögg Grét­ars­dótt­ir, Erla Rán Eiriks­dótt­ir, María Rún Karls­dótt­ir, Berg­lind Gígja Jóns­dótt­ir, Stein­unn Helga Björgólfs­dótt­ir, Birta Björns­dótt­ir, Kar­en Björg Gunn­ars­dótt­ir og Rósa Dögg Ægis­dótt­ir.