Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

25.10.2024 - 26.10.2024

Landsþing LH 2024

Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður...
01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
21.11.2024 - 21.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
13

GSSE 2017: Tveir Íslendingar kepptu í skotfimi með leirdúfum

02.06.2017

Tveir íslenskir keppendur tóku þátt í skotfimi með leirdúfum í dag. Það voru þeir Örn Valdi­mars­son og Há­kon Svavars­son. Örn fékk 66 stig og er í 4. sæti eft­ir fyrri undanúr­slit­in. Há­kon er með 64 stig og er í 6. sæti. Efstir eru Kýpverjarnir Achil­leos og Chasi­kos með 70 stig.

Seinni undanúr­slit­in ásamt úr­slit­un­um fara fram á morg­un.