Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

05.12.2024 - 05.12.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
22

Hópurinn sem fer til Erzurum

30.01.2017

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Erzurum í Tyrklandi 12. – 17. febrúar. Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tilnefningar frá Skíðasambandi Íslands og Skautasambandi Íslands um íþróttamenn, flokksstjóra og þjálfara til þátttöku á leikunum. Fararstjóri í ferðinni verður Örvar Ólafsson og sjúkraþjálfari verður Halla Sif Guðmundsdóttir. Á myndinni sem fylgir má sjá hluta þátttakenda á undirbúnings og upplýsingafundi sem haldinn var vegna ferðarinnar.

Alpagreinar
Georg Fannar Þórðarson Keppandi
Jökull Þorri Helgason Keppandi
Harpa María Friðgeirsdóttir Keppandi
Katla Björg Dagbjartsdóttir Keppandi
María Finnbogadóttir Keppandi
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir Keppandi
Aron Andrew Rúnarsson Þjálfari
Sigurgeir Halldórsson Flokksstjóri og þjálfari
Bretti
Aron Kristinn Ágústsson Keppandi
Bjarki Jarl Haraldsson Keppandi
Tómas Orri Árnason Keppandi
Einar Rafn Stefánsson Flokksstjóri og þjálfari
Listskautar
Herdís Birna Hjaltalín Keppandi
Rebecca Lynn Boyden Flokksstjóri og þjálfari
Skíðaganga
Anna María Daníelsdóttir Keppandi
Arnar Ólafsson Keppandi
Pétur Tryggvi Pétursson Keppandi
Sigurður Arnar Hannesson Keppandi
Steven Gromatka Flokksstjóri og þjálfari
Gunnar Bjarni Guðmundsson Þjálfari

                                   

                                   

Myndir með frétt