Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Nýr starfsmaður ÍSÍ

02.09.2016

ÍSÍ hefur ráðið Elías Atlason til starfa, en hann mun taka við af Óskari Erni Guðbrandssyni. Elías mun sjá um Felix skráningakerfi ÍSÍ og UMFÍ auk þess að halda utan um tölvumálefni ÍSÍ og Íþróttamiðstöðvarinnar.

ÍSÍ býður Elías hjartanlega velkominn til starfa. ÍSÍ þakkar Óskari fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar í nýju starfi, en hann mun sjá um fjölmiðla- og markaðsmál hjá KSÍ.