Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

Ríó 2016 - Yfirlýsing Alþjóðaólympíunefndarinnar

25.07.2016

Aþjóðaólympíunefndin gaf á dögunum út þá yfirlýsingu að rússneskt íþróttafólk þurfi ekki að sæta allsherjarbanni frá þátttöku á Ólympíuleikunum í Ríó. Ákvað nefndin að sérsambönd hverrar íþróttagreinar þurfi að skera úr um það hvort rússneskt íþróttafólk þess fái þátttökurétt, hafi það ekki fallið á lyfjaprófi.

Alþjóðaólympíunefndin hefur þegar meinað rússnesku frjálsíþróttafólki að keppa á Ólympíuleikunum, en 68 Rússar höfðu náð inn á leikana.

Yfirlýsingu Alþjóðaólympíunefndarinnar má lesa hér