Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

24.02.2024 - 24.02.2024

Ársþing SÍL 2024

Ársþing Siglingasambands Íslands (SÍL) verður...
21

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Hjólað í vinnuna 2016

25.04.2016

Hjólað í vinnuna 2016 mun rúlla af stað í fjórtánda sinn miðvikudaginn 4. maí næst komandi. Opnað hefur verið fyrir skráningar og hægt er að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur. Við hvetjum alla vinnustaði, stóra sem smáa til þess að skrá sig til leiks. Heimasíðan hefur fengið nýjan lit og nýtt lógó. Einnig er sú nýjung í ár að boðið er upp á að lesa inn í kerfið gögn úr Strava og Runkeeper.

Kynnið ykkur málið á hjoladivinnuna.is