Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27.03.2025 - 27.03.2025

Ársþing HSK 2025

Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK)...
22

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss fyrirmyndarfélag

15.12.2015

Fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á afmælissýningu deildarinnar 12. des. sl. Hafsteinn Pálsson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ afhenti félaginu viðurkenninguna.

Á myndinni eru frá vinstri Hafsteinn Pálsson, Guðmundur Kr. Jónsson formaður Umf. Selfoss og Þóra Þórarinsdóttir formaður fimleikadeildar Umf. Selfoss. Einnig er mynd af jólasýningu fimleikadeildarinnar. 

Myndir með frétt