Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

Karatedeild Aftureldingar er fyrirmyndardeild

29.09.2015

Karatedeild Aftureldingar fékk endurnýjun viðurkenningar deildarinnar sem fyrirmyndardeild miðvikudaginn 23. september síðastliðinn.  

Sigríður Jónsdóttir, ritari framkvæmdastjórnar ÍSÍ og formaður Þróunar- og fræðslusviðs ÍSÍ, afhenti Önnu Olsen formanni deildarinnar viðurkenninguna á félagslegri samkomu sem deildin hélt fyrir iðkendur í vallarhúsi Aftureldingar að Varmá.

Fleiri deildir Aftureldingar eru að vinna að endurnýjun viðurkenninga sinna þessa dagana.