Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Ólympíukyndillinn tendraður þann 21. apríl

24.08.2015

Skipulagsnefnd Ólympíuleikanna 2016 tilkynnti nýlega að kveikt yrði á Ólympíukyndlinum þann 21. apríl 2016 í borginni Ólympíu á Grikklandi, þar sem Ólympíuleikarnir til forna fóru fram. Þann 3. maí mun kyndillinn hefja 95 daga för sína um Brasilíu, sem endar þann 5. ágúst þegar að Ólympíueldurinn verður tendraður á setningarhátíð leikanna.

Heimasíða Ólympíuleikanna 2016 er Rio2016.com

Einnig eru Ólympíuleikarnir 2016 með fésbókarsíðuna Ríó 2016

Myndir með frétt