Evrópuleikarnir 2019 verða haldnir í Hollandi

Á undan aukaársþinginu var haldið 36. EOC Seminar og Olympic Solidarity Forum sem fjallar um styrkjakerfi Ólympíusamhjálparinnar.
Ársþingið og fundina sóttu Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri og Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ. Líney Rut kynnti undirbúning og framkvæmd Smáþjóðaleikanna 2015 fyrir þátttakendum.