Sigurjón endurkjörinn formaður Kraftlyftingasambandsins

Uppgangur hefur verið í kraftlyftingaíþróttinni síðustu ár og góð afrek verið unnin af afreksíþróttafólki í íþróttinni. Félögum og deildum hefur fjölgað á landsvísu og útbreiðsla íþróttarinnar gengið vel.
Helga Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti ÍSÍ sótti þingið fyrir hönd ÍSÍ.