Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27.03.2025 - 27.03.2025

Ársþing HSK 2025

Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK)...
16

Sunneva synti 400m. skriðsund í dag

22.08.2014

Sunneva Dögg Friðriksdóttir synti í annað sinn á Ólympíuleikum ungmenna í dag. Hún keppti þá í 400m. skriðsundi og var á tímanum 4:32.75, eða 6.61sek. á eftir sigurvegaranum í riðlinum, Daniella van den Berg frá Aruba. Sunneva endaði þriðja í sínum riðli af sex sundmönnum. 

Sunneva hefur lokið keppni á Ólympíuleikum ungmenna.