Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

01.11.2024 - 30.11.2024

Syndum

Verkefnið Syndum hefst 1. nóvember og stendur...
30

Kristinn Þórarinsson synti á 2:07.53 í morgun

22.08.2014Kristinn Þórarinsson synti 200m. baksundið á 2:07.53 í morgun. Hann var áttundi í sínum riðli, af átta sundmönnum, og 6.79sek. á eftir sigurvegaranum í riðlinum, Rússanum Evgeny Rylov. Kínverjinn Li Guangyuan vann 200m. baksundið í úrslitum á tímanum 1:56.94. 

Kristinn hefur lokið keppni á Ólympíuleikum ungmenna.