Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Breyting á dagskrá afreksíþróttaráðstefnunnar 22. janúar

21.01.2014Vegna mikils áhuga á leik Íslands og Danmerkur á EM í handbolta hefur dagskrá afreksíþrótta- ráðstefnunnar á morgun verið breytt og hefst hún klukkan 16:30 í stað 17:00. Þá hefur niðurröðun fyrirlestra einnig breyst. Vonum við að breytingarnar komi ekki að sök og mælist vel fyrir. Nýja dagská má finna í hér. Hægt verður að horfa á leikinn á stóru tjaldi í salnum eftir að dagskrá lýkur.