Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands óskar sambandsaðilum sínum og aðildarfélögum þeirra, sem og landsmönnum öllum gleðilegs árs!
Megi árið 2014 verða ykkur öllum gæfuríkt og farsælt í leik og starfi.