Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26.07.2024 - 28.11.2019

París 2024

Ólympíuleikarnir fara fram í París í...
20.09.2024 - 21.09.2024

Ársþing SKÍ 2024

Ársþing Skíðasambands Íslands verður haldið...
22.10.2026 - 28.11.2019

YOG 2026 - Dakar

Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í...
30

Lokadagur Smáþjóðaleikanna 2013

01.06.2013

Þá er síðasta keppnisdegi lokið á Smáþjóðaleikunum 2013. Í strandblaki og blaki biðu strákarnir okkar lægri hlut fyrir Mónakó. Í körfu kvenna töpuðu stelpurnar fyrir liði Luxemborgar með þremur stigum (sjá hér). Í frjálsíþróttum náðum við í þrenn gullverðlaun, þrenn silfurverðlaun auk tvennra bronsverðlauna (sjá nánar hér).

Í kvöld fór svo fram lokahátíð leikanna þar sem Íslendingum, gestgjöfum leikanna 2015 var afhentur fáni leikanna til varðveislu fram að næstu leikum.