Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Aðalfundur Íslenskrar getspár

16.04.2013

Aðalfundur Íslenskrar getspár var haldinn á Grand Hótel Reykjavík í gær.  Á fundinum kom fram að starfsemi Getspár hafi verið umfangsmikil á árinu 2012 og verkefnin fjölbreytileg.  Reksturinn gekk vel, sem er einkar ánægjuleg útkoma og mikilvæg fyrir allar einingar íþróttahreyfingarinnar. 

Stjórn Íslenskrar getspár er þannig skipuð:  Þóra M. Þórarinsdóttir formaður, Lárus Blöndal varaformaður, Helga G. Guðjónsdóttir, Gunnar Bragason, og Vífill Oddsson.

Framkvæmdastjóri Getspár er Stefán Konráðsson.