Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Málþing um baráttu gegn hagræðingu úrslita í íþróttum

20.03.2013ÍSÍ og Íslenskar getraunir efna til málþings um baráttu við hagræðingu úrslita í íþróttum, miðvikudaginn 6.mars í húsakynnum KSÍ á Laugardalsvelli. Málþingið hefst kl. 12 og stendur til kl.14. Nánari upplýsingar er hægt að finna hér . Skráning fer fram hjá phs@getspa.is, aðgangur er ókeypis og öllum heimil.