Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

Málþing um baráttuna gegn hagræðingu úrslita í íþróttum

15.03.2013

Málþingið um baráttuna gegn hagræðingu úrslita í íþróttum, sem frestað var vegna veðurs, verður haldið miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 12:00-14:00 á Laugardalsvelli í sal KSÍ á 3. hæð. Súpa verður í boði frá 11:45.

Mikilvægt er að forystumenn hreyfingarinnar, þjálfarar ofl. kynni sér þetta stigvaxandi vandamál sem ógnar íþróttahreyfingunni út um allan heim.

Skráning er hjá Íslenskum getraunum í netfangið phs@getspa.is