Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

26

Sundfélagið Óðinn fyrirmyndarfélag ÍSÍ

30.01.2013Sundfélagið Óðinn á Akureyri fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á uppskeruhátíð félagsins sem haldin var í Brekkuskóla á Akureyri þriðjudaginn 8. janúar síðatliðinn.  Það var formaður félagsins, Halla Bergþóra Halldórsdóttir sem tók við viðurkenningunni úr höndum Viðars Sigurjónssonar skrifstofustjóra ÍSÍ á Akureyri.  Félagið hefur nú rétt til að nota nafnbótina fyrirmyndarfélag ÍSÍ til næstu fjögurra ára.  Á hátíðinni var Birkir Viktor Hannesson kjörinn sundmaður félagsins og þar með sundmaður Akureyrar.