Næstu Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í Dakar í Senegal árið 2026. Til stóð að halda leikana þar árið 2022 en sökum COVID-19 var ákveðið að fresta þeim um fjögur ár. Ekki er búið að gefa út hvaða daga leikarnir fara fram.