Ársþing Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) verður haldið í Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal, 24. febrúar 2024 og hefst kl. 11:00.