Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15.04.2023 - 15.04.2023

Ársþing ÍF 2023

Ársþing Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) verður...
15.04.2023 - 15.04.2023

Ársþing BLÍ 2023

Ársþing Blaksambands Íslands verður haldið í...
31

Dómstólar ÍSÍ

Á þessum hluta vefs ÍSÍ er að finna allar upplýsingar um dómstólakerfi ÍSÍ og niðurstöður dóma, annars vegar frá Dómstól ÍSÍ og hins vegar frá Áfrýjunardómstól ÍSÍ.

Hér má sjá ákvæði um dómstóla í lögum ÍSÍ.

Samkvæmt 1.mgr. 7.gr. Dómstóls ÍSÍ skal kæra vera skrifleg. Dómstóll ÍSÍ hefur látið útbúa sérstakt eyðublað sem nota má sem kæru. Samkvæmt 3.mgr. 7.gr. dómstóls ÍSÍ skal kæra, ásamt fylgigögnum, send dóminum í tveimur eintökum. 

Dómstóll ÍSÍ - kæra

Eyðublað er einnig hægt að nálgast á skrifstofu ÍSÍ.