Hjólað í vinnuna
Vefsíða Hjólað í vinnuna er hjoladivinnuna.is
Hér má sjá Facebook-síðu Hjólað í vinnuna.
Á vefsíðu Hjólað í vinnuna er að finna helstu upplýsingar um verkefnið og úrslit.
Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna“. Meginmarkmið verkefnisins er að vekja athygli á hjólreiðum sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta.
-2.jpg?proc=Forsidaleikar)
