Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

15

2026 Milan Cortina

Vetrarólympíuleikarnir fara fram 6.-22. febrúar næstkomandi. Baráttan um sæti á leikunum er hörð og það mun endanlega skýrast á nýju ári hvað Ísland mun eiga marga keppendur á leikunum.

Skíðasamband Íslands tilnefndi átta einstaklinga í Ólympíuhóp ÍSÍ en hópurinn er skipaður öflugu skíða- og snjóbrettafólki sem hefur náð eftirtektarverðum árangri undanfarin ár.

Ólympíuhópur ÍSÍ

Afreksmiðstöð Íslands og Skíðasamband Íslands hafa haldið utan um hópinn og boðið upp á fræðslu og fagþjónustu.

Heimasíða leikanna