2022 Peking
Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Peking í Kína frá 4.- 20. febrúar 2022. Í Peking verður keppt í 102 keppnisgreinum í 15 íþróttagreinum. Peking verður fyrsta borgin til að halda bæði sumar og vetrar Ólympíuleika en sumarleikar voru haldnir í borginni árið 2008.
Upplýsingar um leikana á heimasíðu Alþjóðlegu Ólympíunefndarinnar
Keppendur
