RIG - Reykjavik International Games
RIG - Reykjavik International Games fara fram dagana 21. - 26. janúar 2026.RIG ráðstefna
Í tengslum við RIG þá verður ráðstefna um snemmtæka afreksvæðingu í íþróttum barna og áhrif hennar á ungt fólk.Fundur í framkvæmdastjórn ÍSÍ
Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ miðvikudaginn 21. janúar 2026 kl. 16:00.Málþingið Ferðin hingað og ferðalagið framundan
Vetrarólympíuleikar 2026 Mílanó Cortina
Vetrarólympíuleikar 2026 Mílanó Cortina verða haldnir 6.- 22. febrúar 2026.Ársþing KAÍ 2026
Ársþing Karatesambands Íslands fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 15. febrúar 2026 kl. 10:00.Fundur í framkvæmdastjórn ÍSÍ
Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ miðvikudaginn 25. febrúar 2026 kl. 16:00.Ársþing KSÍ 2026
Ársþing KSÍ verður haldið á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum 28. febrúar 2026 kl. 11:00.Ársþing HSK 2026
Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins (HSK) fer fram í Borg í Grímsnesi 28. mars 2026 kl. 17:00.YOG 2026 - Dakar
Ólympíuleikar ungmenna (YOG) fara fram í Dakar í Senegal árið 2026.
Formannafundur 2026
Formannafundur ÍSÍ 2026 verður haldinn föstudaginn 20. nóvember 2026.Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2027 Brasov
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í janúar 2027 í Brasov.