Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

28

25.06.2013

Niðurstaða lyfjaeftirlits í frjálsíþróttum

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu laugardaginn 25. maí s.l. á landsliðsæfingu í frjálsum íþróttum er haldin var á frjálsíþróttavellinum við Kaplakrika í Hafnarfirði. Æfingin var liður í undirbúningi frjálsíþróttamanna fyrir smáþjóðaleikana í Luxemborg. Tveir íþróttamenn voru boðaðir í lyfjapróf, engin efni af bannlista fundust í sýnunum.
Nánar ...
25.06.2013

Niðurstaða lyfjaeftirlits í körfuknattleik

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu á landsliðsæfingu karla í körfuknattleik þann 20. maí s.l. Æfingin var haldin í íþróttahúsinu í Njarðvík meðan á undirbúningi liðsins fyrir smáþjóðaleikana í Luxemborg stóð. Þrír karlar voru boðaðar í lyfjapróf. Niðurstöður úr greiningu sýnanna liggja nú fyrir, engin efni af bannlista fundust í þeim.
Nánar ...
21.06.2013

Niðurstaða lyfjaeftirlits í körfuknattleik

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu á landsliðsæfingu kvenna í körfuknattleik þann 17. maí s.l. Æfingin var haldin í Íþróttamiðstöðinni í Grindavík meðan á undirbúningi liðsins fyrir smáþjóðaleikana í Luxemborg stóð. Þrjár konur voru boðaðar í lyfjapróf. Niðurstöður úr greiningu sýnanna liggja nú fyrir, engin efni af bannlista fundust í þeim.
Nánar ...
06.06.2013

Niðurstaða lyfjaeftirlits í blaki

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu á æfingar landsliðs beggja kynja í blaki er fram fóru í íþróttahúsi Kennaraháskólans þann 12. maí s.l. Tveir íþróttamenn af hvoru kyni voru boðaðir í lyfjapróf, niðurstaða liggur nú fyrir og fundust engin efni af bannlista í sýnunum.
Nánar ...
03.05.2013

Niðurstaða lyfjaeftirlits í lyftingum

Niðurstaða lyfjaeftirlits er framkvæmt var á Íslandsmóti í lyftingum er haldið var á Akureyri þann 13. apríl s.l. liggur nú fyrir. Tveir karlar og ein kona voru boðuð í lyfjapróf. Engin efni af bannlista fundust í sýnunum.
Nánar ...
15.04.2013

Lyfjaeftirlit í lyftingum

Fulltrúar lyfjaeftirlits ÍSÍ mættu laugardaginn 13. apríl s.l. á Íslandsmótið í lyftingum er fram fór á Akureyri. Ein kona og tveir karlar voru boðuð í lyfjapróf. Niðurstaðna úr greiningu sýnanna er að vænta innan fárra vikna.
Nánar ...
15.04.2013

Niðurstaða lyfjaeftirlits í kraftlyftingum

Niðurstaða liggur nú fyrir úr greiningu sýna er tekin voru á Íslandsmóti í kraftlyftingum er fram fór í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík þann 23. mars s.l. Tveir kvenkyns keppendur voru boðaðir í lyfjapróf, engin efni af bannlista fundust í sýnunum.
Nánar ...
09.04.2013

Niðurstaða lyfjaeftirlits í handknattleik

Niðurstaða lyfjaeftirlits er framkvæmt var á landsliðsæfingu kvenna sem fram fór í Íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi þann 20. mars s.l. liggur nú fyrir. Þrír leikmenn voru boðaðir í lyfjapróf. Engin efni af bannlista fundust í sýnunum.
Nánar ...