Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

17.02.2018 - 17.02.2018

Ársþing SÍL

Ársþing Siglingasamband Íslands verður haldið...
18.02.2018 - 18.02.2018

Ársþing KRAFT

Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands verður...
24.02.2018 - 24.02.2018

Ársþing GLÍ

Ársþing Glímusambands Íslands verður haldið í...
18

Fyrirlestrar

Fræðsla er lykillinn að öflugum forvörnum í lyfjamálum.

Lyfjaeftirlit ÍSÍ stendur fyrir fræðslu um lyfjamál fyrir menntastofnanir og aðra hópa sem tengjast málaflokknum.

Tilgangur fræðslunnar er að kynna fyrir iðkendum íþrótta og/eða þeim sem starfa, eða hyggja á að starfa innan íþróttahreyfingarinnar, um hvað lyfjaeftirlit snýst. Einnig er farið yfir starfsemina s.s. framkvæmd lyfjaprófa, regluverkið, hættuna við lyfjamisnotkun, undanþágur og fæðubótarefni.

Hægt er að hafa samband við Lyfjaeftirlit ÍSÍ í síma 5144022 eða í gegnum tölvupóst, birgir@isi.is ef frekari upplýsinga er óskað.