Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

28

04.03.2024

Lífshlaupinu 2024 lokið

Lífshlaupinu 2024 lokið Lífshlaupinu 2024 lauk á þriðjudag í síðustu viku en í ár tóku 16.475 einstaklingar þátt, í 1.448 liðum sem hreyfðu sig í 16.595.425 mínútur í 210.388 daga.
Nánar ...
29.02.2024

Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í annað sinn

Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í annað sinnForseti Íslands hefur auglýst eftir tillögum frá almenningi um hver ætti að hljóta Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2024 sem veitt verða á Bessastöðum í síðari hluta apríl. Verðlaununum er ætlað að vekja athygli á mikilsverðu framlagi á sviði lýðheilsu og auka með þeim hætti áhuga á bættri heilsu og líðan almennings.
Nánar ...
27.02.2024

Heiðursviðurkenningar á 125 ára afmæli KR

Heiðursviðurkenningar á 125 ára afmæli KRÞann 16. febrúar síðastliðinn var 125 ára afmæli Knattspyrnufélags Reykjavíkur (KR), sem haldið var í húsakynnum KR í Frostaskjóli. Fjölmenni var mætt til að halda upp á þennan merka áfanga og fjölmargar heiðursviðurkenningar afhentar.
Nánar ...
21.02.2024

Tína og Míló, lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Tína og Míló, lukkudýr Vetrarólympíuleikanna  2026Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar árið 2026 í Mílanó og Cortina á Ítalu. Viðburðurinn fór fram á San Remo tónlistarhátíðinni á Ítalíu.
Nánar ...
21.02.2024

37. Karateþing haldið

37. Karateþing haldið37. ársþing Karatesambands Íslands (KAÍ) fór fram sunnudaginn 18. febrúar í fundarsal B og C á 3ju hæð í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 23 þingfulltrúar frá sjö karatefélögum og -deildum tóku þátt í þingstörfum auk stjórnar sambandsins.
Nánar ...