Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.02.2011

ÍSÍ fréttir - nýtt tölublað

Út er komið annað tölublað ÍSÍ frétta, en að þessu sinni er fjallað um Lífshlaupið, fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, úthlutun afreksstyrkja 2011, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar o.fl.
Nánar ...
11.01.2011

ÍSÍ fréttir koma út að nýju

Hér á heimasíðu ÍSÍ má nú finna janúar tölublað ÍSÍ frétta. Fyrir nokkrum árum komu ÍSÍ fréttir út með reglulegum hætti og voru efnistök víðtæk. Nú er ætlunin að hefja þessa útgáfu að nýju, en að þessu sinni með vefriti.
Nánar ...

    Á döfinni

    23.02.2017 - 23.02.2017

    Ársþing ÍS 2017

    Ársþing Íþróttabandalags Suðurnesja verður...
    21