Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

20

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir grunnskólar á Norðurlöndunum geta tekið þátt í hlaupinu á hverju hausti.

Með Norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.

Skráning fer fram hér.

Hér má sjá nánari upplýsingar um Norræna skólahlaupið.

Myndir frá Norræna skólahlaupinu má sjá á myndasíðu ÍSÍ hér.